Forsíða

Þakklætisdagbókin

Fyrsta skrefið í átt að meiri gleði, ró og meðvitund um allt það góða sem þegar er til staðar í lífi þínu.

Þakklætisdagbókin færir þér tækifæri til að hlúa að sjálfri/sjálfum þér.
Því þegar þú veitir því athygli sem þú ert þakklát/ur fyrir, ertu um leið að rækta sjálfa/n þig.

Dagbókarskrif eru ekki aðeins nærandi – þau eru líka vísindalega studd aðferð til að efla jákvætt hugarfar, vellíðan og lífsgæði.


Taktu einfalt en jafnframt stórt skref – inn í meira jafnvægi, dýpri tengingu og meðvitaðra líf.

Hjartaskrif

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.

Umsagnir um dagbókina

“Ég fann strax áhrifin af þakklætisiðkuninni. Ég varð jákvæðari, glaðari og fann hvernig ég sá alla litlu góðu hlutina í lífinu.”

Fjóla Jónsdóttir
Kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir

“Þakklætisdagbókin breytti lífi mínu til hins betra og fékk mig til að setja fókus á það jákvæða”
 
Konráð Logi Fossdal
Félagsliði

“Þakklætisdagbókin var frábært verkfæri fyrir mig til að byrja að iðka þakklæti.”

Guðrún Gunnarsdóttir
Forstöðukona

Þessi síða notar vafrakökur

Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsíðunnar, til að geta notað lausnir frá samfélagsmiðlum og til að bæta efni og birta viðeigandi markaðsefni.