Forsíða

Fjársjóðurinn býr innra með þér

Dýpkaðu þakklætisiðkun þína með þakklætisdagbók sem leiðir þig í átt að meiri hamingju

Taktu skrefið í átt að meiri vellíðan

Námskeið

Fyrirlestrar

Dagbók

Stundaðu vellíðan á þínum forsendum! Töfrakistan býður upp á fjölbreytt úrval af netnámskeiðum innblásin af mismunandi þemum og erfiðleikastigum til að auðga og styðja við vellínunar vegferðina þína. Það finna allir eitthvað við sitt hæfi!

Töfrakistan býður upp á fyrirlestra fyrir fyrirtæki og hópa til að efla vellíðan í leik og starfi. Fyrirlestrarnir hafa allir það markmið að vera bla bla bla bla bal balvera bla bla bla bla bal bal vera bla bla bla bla bal bal vera bla bla bla bla bal bal

Þakklætisdagbók Töfrakistunnar aðstoðar þig að veita því góða athygli sem er nú þegar í lífi þínu með því að skrifa niður hvað þú getur þakkað fyrir. Þakklætisiðkun af þessu tagi hefur verið vísindalega rannsökuð og sýnir 25% aukningu í hamingju

Umsagnir frá þátttakendum

“Vinnustaða Retreat var lærdómsríkt námskeið sem færði mér mikla ró. Skemmtilegt í yoga tímum og mjög gagnlegt að fá fræðsluna á milli um jákvæða sálfræði og yoga.”

Elísa Embla Viðarsdóttir
Starfsmaður í búsetuþjónustu fatlaðs fólks

“Geggjað námskeið! Frábært fyrir svona miðaldra kall eins og mig að stíga vel út fyrir þægindarammann.”
 
Konráð Logi Fossdal
Félagsliði

“Áhrifaríkt og skemmtilegt. Mjög gagnlegt og ýmislegt sem nýtist sem hægt er að nota strax og svo þróa áfram. Fer heim endurnærð og ótrúlega glöð með það sem ég hef upplifað”

Guðrún Gunnarsdóttir
Forstöðukona

Þessi síða notar vafrakökur

Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsíðunnar, til að geta notað lausnir frá samfélagsmiðlum og til að bæta efni og birta viðeigandi markaðsefni.