Persónuuplýsingar

Skilmálar

Meðferð persónuupplýsinga

Hjá fyrirtækinu Töfrakistan (Töfrakistan., cvr. 43484745) leggjum við áherslu á trúnað og öryggi þeirra persónuupplýsinga sem unnið er með.    

Öll vinnsla persónuupplýsinga af hálfu Töfrakistunnar er í samræmi við lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018 (hér eftir persónuverndarlög) og er öll vinnsla persónuupplýsinga í samræmi við lögin.  

Nánari samantekt á vinnslu og meðferð persónuupplýsinga er að finna á (vantar slóð) þar á meðal hvaða persónuupplýsinum er safnað, í hvaða tilgangi og varðveislutíma þeirra. Einnig eru þar að finna réttindi þín samkvæmt persónuverndarlögum. Ekki hika við að hafa samband ef þú óskar eftir nánari upplýsingum um þau atriði sem hér koma fram. 

Lög og varnarþing  

Kaupskilmálar þessir er í samræmi við íslensk lög. Komi upp mál vegna hans skulu aðilar reyna sættir en annars skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.

Almennt

Töfrakistan áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vöru fyrirvaralaust.  

Þessi síða notar vafrakökur

Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsíðunnar, til að geta notað lausnir frá samfélagsmiðlum og til að bæta efni og birta viðeigandi markaðsefni.