Retreat

retreat

Retreat Töfrakistunnar eru byggð á hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði og yoga. Það er lögð áhersla á fjölbreytta og heilnæma dagskrá þar sem hugur, líkami og sál fá notið sín til fulls. Retreatin eru haldin á  fallegum og friðsælum retreat stað Inspiration center of Denmark á Suður Sjálandi.

Retreatin eru töfrum líkast þar sem þér gefst tækifæri til að leysa þinn innri fjársjóð úr læðingi með einföldum aðferðum Töfrakistunnar. Þar er andleg iðkun gerð skemmtileg, einföld og aðgengileg. 

Hafðu samband og Töfrakistan getur hannað námskeið eða fyrirlestur sem hentar þínum hóp

umsagnir frá þáttakendum

“Lærdómsríkt námskeið sem færði mér mikla ró. Skemmtilegt í yoga tímum og mjög gagnlegt að fá fræðsluna á milli um jákvæða sálfræði og yoga.”

Elísa Embla Viðarsdóttir

Starfsmaður í búsetuþjónustu fatlaðs fólks

“Geggjað námskeið! Frábært fyrir svona miðaldra kall eins og mig að stíga vel út fyrir þægindarammann.”

Konráð Logi Fossdal

Félagsliði

Áhrifaríkt og skemmtilegt. Mjög gagnlegt og ýmislegt sem nýtist sem hægt er að nota strax og svo þróa áfram. Fer heim endurnærð og ótrúlega glöð með það sem ég hef upplifað.

Guðrún Gunnarsdóttir

Forstöðumaður

Elísa Embla Viðarsdóttir

Starfsmaður í búsetuþjónustu fatlaðs fólks

Konráð Logi Fossdal

Félagsliði

Guðrún Gunnarsdóttir

Forstöðumaður

Þessi síða notar vafrakökur

Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsíðunnar, til að geta notað lausnir frá samfélagsmiðlum og til að bæta efni og birta viðeigandi markaðsefni.